29.4.2008 | 17:35
Einmitt vegna þessa....
...standa hjólhýsi í hundraðatali uppi í Þjórsárdal og rétt hjá Laugarvatni og eru ekki hreyfð. Íslendingar lærðu nefnilega sumir í síðustu hjólhýsabylgju sem reið yfir, að ekki er hægt að ferðast með þetta í eftirdragi vegna okkar einstaklega vonda veðurfars, svo ekki sé minnst á alla vondu vegina sem þarf að dröslast með þetta. Þessi tiltekni fyrrum hjólhýsiseigandi er búinn að læra núna, reikna ég með.
Hjólhýsi splundraðist á ferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er ekki neitt einstaktá Íslandi að gróðursetja hjólhýsi.Þetta er gert um alla Skandínavíu einnig, og sjálfsagt víðar í heiminum
Brynjar Hólm Bjarnason, 29.4.2008 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.