Þjóðaríþrótt breta

Svo sorglegt sem það nú er er það orðið mjög algengt hjá bretum þegar þeir koma heim úr fríinu að þeir séu spurðir "Og hvað náðirðu að fá mikið endurgreitt?" en ekki hvort það hafi verið gaman. Við erum farin að finna fyrir þessu sporti hér í íslenskri ferðaþjónustu líka. Það er hreint með ólíkindum hvað fólk getur laggst lágt. Ætli þessum manngarmi hefði þótt betra ef allt hefði farið fram á Grísku? Hann var nú einu sinni í útlöndum og þar er oftast töluð útlenska.
mbl.is Fær bætur vegna of margra Þjóðverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband